Backdrop

Þáttaröðin fjall­ar um líf grunn­skóla­stýru með áráttu- og þrá­hyggjurösk­un, sem um­turn­ast þegar hömlu­laus tón­list­ar­kenn­ari mæt­ir til starfa. Serí­an er róm­an­tísk gam­an­saga og fjall­ar um ást­ir og ör­lög kenn­ara.